1.2.2009 | 18:11
Vonaðist eftir jafntefli
en svo fór ekki,púllarar skora á síðustu minútum,og svo annað í uppbótartíma.Sá ekki allan leikinn,en miðað við tölfræðina þá hefur þetta verið sanngjarn sigur púllara,15 skot á rammann gegn 1 er þetta Chelsea lið komið algjörlega á rassgatið,en mér er svo sem nákvæmlega sama um það.En svona að lokum þá langar mig að benda púllurum á að þeir hafi varla efni á að tala um að Ronaldo sé dýfari,því að þið eigið einn sem margoft er búið að benda ykkur á,en þið aldrei viðurkennt,og hann ber fyrirliðabandið.Góðar stundir.
Torres tryggði Liverpool sigur á Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
Athugasemdir
Ef hann hefði sótt námskeið á old trafford þá hefði riley dæmt víti þarna.
Björgvin S. Ármannsson, 1.2.2009 kl. 18:54
Gerrard dýfir sér alveg, en talsvert mikið sjaldnar en grátsekkurinn á Gamla Trafford.
Páll Geir Bjarnason, 1.2.2009 kl. 21:13
Ótrúlega sætur sigur hjá okkar mönnum í kvöld og heldur spennunni uppi. Áfram Liverpool ! Dýfingar hvað, hélt að þetta væri fótbolti .
guðrún una jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.