Vælukjóar

Það liggur við að maður vorkenni þeim þessum aumingjans vælukjóum þeim Scola og Bensa.Ef að Scoli hefur séð fimm möguleika sem lið hans hefði átt að fá vítaspyrnuGetLost ja hvað ætli Ferguson hafi þá séð marga möguleika?Svo spyr maður sig líka hvort að þetta sé beiðni frá Scola til dómarana,um að þeir fari nú að gefa sér vítaspyrnur,kanski hann sé að biðla til þeirra núna fyrir leikinn á morgun,ja það skyldi aldrei vera.Það er líka einkennilegt við það,að um leið og Utd náði efsta sætinu,þá byrja þessir tveir stjórar ásamt Wenger að væla,og væla um það að Ferguson hafi áhrif á dómarana,en héldu kjafti fram að því.Ég held þeir ættu frekar að nota helvítis þverrifuna á sér til að skammast í sínum liðum,en ekki að agnúast út í Ferguson og hans lið,þessir suðrænu vælukjóar.Þeim ætti að vera það ljóst að Ferguson er einn besti stjóri sem uppi hefur verið,og stýrir besta liði heims í dag.Góðar stundir.
mbl.is Tekur undir með Benitez
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Martens

Sammála

Ragnar Martens, 31.1.2009 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjörtur Herbertsson
Hjörtur Herbertsson
Áhugamaður um knattspyrnu og formúlu

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 731

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband