6.1.2009 | 14:04
Hverju skal trúa?
Á vef Utd-klúbbsins er haft eftir Tevez að hann vilji vera áfram hjá félaginu,og að hann og sörinn hafi komist að samkomulagi með að ræða framhaldið í lok tímabilsins.Einnig seigist hann vera í frábæru sambandi við Ferguson,og voni að svo verði áfram.Svo að þarna eru tvær ólíkar fréttir,og spurning hvor þeirra sé rétt.
![]() |
Tévez ósáttur við Alex Ferguson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á heimasíðu klúbbsins???
Er þar einhverntíman eitthvað slæmt að frétta?
Tökum Artsenal sem dæmi, þar eru fréttir af því að Kolo Toure sé sáttur hjá Arsenal og allt í góðu.
En við vitum það alveg að Kolo Toure spilar ekki fleiri leiki fyrir þetta annars ágæta lið.
Hilmar (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.