17.10.2008 | 12:14
Enn í sárum
Er spanjólinn enn sár af því að hann þurfti að hrökklast frá McLaren,út af frekju og yfirgangi.Ég hef hvergi séð það í fjölmiðlum hér á landi,að ökumenn styðji Massa frekar en Hamilton í titilslagnum.Ef svo reynist vera,þá fer að hvarla að manni hvort að það séu kynþáttafordómar hjá formúlu ökumönnum?
![]() |
Alonso: Ökumennirnir vilja frekar Massa sem meistara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.