Hver var kominn..

upp að hverjum? Ekki var sá sem hljóp inn á völlinn kominn upp að Bellamy, því það var búið að handsama hann áður, ef hann hefur þá ætlað sér að angra Bellamy e.h. Bellamy aftur á móti, sem var í nokkura metra fjarlægð frá manninum, gekk til hans, þar sem honum var haldið af vallarvörðum, og danglaði í andlit hans. Auðvitað eiga félög að refsa leikmönnum fyrir svona háttalag, sem á alls ekki að sjást frá leikmönnum inn á leikvelli. Mér findist líka að MU ætti að fá sekt fyrir það að láta áhorfanda komast inn á völlinn, öryggisgæsla ætti að vera það mikil á leikvöllum að svona geti ekki gerst. Hver tilgangur mansins með þessu veit sjálfsagt enginn nema hann, var þetta bara e.h. sprell hjá honum, eða ætlaði hann sér að hjóla í e.h. leikmann?
mbl.is Man.City ætlar ekki að refsa Bellamy
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjörtur Herbertsson
Hjörtur Herbertsson
Áhugamaður um knattspyrnu og formúlu

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 733

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband