Jæja Tóti

nú held ég að það sé kominn tími á að þú hendir kúluni, hún er orðin gerspilt hjá þér. Ef þú hefur horft á leikinn í kvöld, þá hlýturðu að sjá að það er ekkert vit í þessum spádómum hennar, því Arsenal menn sáu ekki til sólar fyrir stórstjörnum Utd í kvöld. En mínir menn voru frábærir, og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk. Það eina sem skygði á þennan leik var rauða spjaldið sem Flecher fékk, sem voru mistök hjá annars ágætum dómara, en svona er boltinn, mannlegur, en ekki vélvænn eins og mikið hefur verið rætt. Ef Utd sýnir sama leik í úrslitunum, þá skiptir engu máli hvort liði það fær, Chelsea eða Barcelona, því það verður erfitt fyrir hvort liðið sem er að eiga við þá í þessum ham.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjörtur Herbertsson
Hjörtur Herbertsson
Áhugamaður um knattspyrnu og formúlu

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 750

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband