3.1.2010 | 15:28
Til hamingju Leedsarar
Já Leeds átti svo sannarlega þennan sigur skilið, að mínu mati, miklu meiri barátta í liðinu og þó að Utd hafi pressað stíft síðustu mín. þá varðist Leeds liðið vel. Það var stundum spurning hvort liðið væri í annari deild, þvílík hörmung að horfa upp á Utd liðið oft á tíðum. Svo skilur maður ekki þessar helvítis hrókeringar hjá kallinum með liðið, það er vika í næsta leik (utan deildarbikars í vikuni sem ungliðarnir hafa verið notaðir í ) svo að afhverju var ekki byrjað með aðal liðið, maður bara spyr sig. Þarna vantaði Evra, Vidic, Carrick, Flecher o.fl. hvað er verið að hvíla þessa menn, maður bara spyr.
Leeds sló Manchester United út úr bikarnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Íþróttir
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
Athugasemdir
Mér sýndist þetta vera rúmlega hálft A-lið hjá Ferguson. Það dugði ekki gegn sprækum Leedsurum.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 16:12
Það er típísk hjá mansamönnum að koma með afsakanir og væl
ari (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 16:28
Hver er að væla ari ?
Hjörtur Herbertsson, 3.1.2010 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.