3.1.2010 | 15:28
Til hamingju Leedsarar
Já Leeds átti svo sannarlega þennan sigur skilið, að mínu mati, miklu meiri barátta í liðinu og þó að Utd hafi pressað stíft síðustu mín. þá varðist Leeds liðið vel. Það var stundum spurning hvort liðið væri í annari deild, þvílík hörmung að horfa upp á Utd liðið oft á tíðum. Svo skilur maður ekki þessar helvítis hrókeringar hjá kallinum með liðið, það er vika í næsta leik (utan deildarbikars í vikuni sem ungliðarnir hafa verið notaðir í ) svo að afhverju var ekki byrjað með aðal liðið, maður bara spyr sig. Þarna vantaði Evra, Vidic, Carrick, Flecher o.fl. hvað er verið að hvíla þessa menn, maður bara spyr.
![]() |
Leeds sló Manchester United út úr bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýndist þetta vera rúmlega hálft A-lið hjá Ferguson. Það dugði ekki gegn sprækum Leedsurum.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 16:12
Það er típísk hjá mansamönnum að koma með afsakanir og væl
ari (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 16:28
Hver er að væla ari ?
Hjörtur Herbertsson, 3.1.2010 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.