25.11.2009 | 22:55
Heimaleikja árangur Utd stöðvaður af...
liði sem eflaust fáir mundu halda að gæti gerst. Hvern fjandann var karlinn að hugsa, vera með nánast varaliðið í þessum leik, hefði verið nær að vera með það í síðasta leiknum, og gulltryggja sér efsta sætið í riðlinum í kvöld, og reyna að halda áfram að bæta heimaleikjametið í meistaradeildini.
Besiktas sigraði á Old Trafford, Chelsea vann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að Ferguson sé slétt sama með þessi met. Hann tók góða ákvörðun með því að hvíla lykilleikmenn fyrir deildarleiki. Chelsea er með 5 stiga forskot sem þýðir það að Man Utd. verður að næla sér í öll möguleg stig ef þeir ætla sér að ná Chelsea.
Ég er sjálfur united maður og sé ekkert eftir þessu heimaleikjameti, ef ferguson og félagar landa meistardeildartitlinum og deildarbikarnum þá er ég meira en sáttur.
Áhugamaður (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 00:27
Já Áhugamaður, það kanski skiftir ekki máli með þetta met, en hefði ekki verið betra að gulltryggja efsta sætið í riðlinum, og nota sterkari menn í þennan leik og nota varaliðið í leikinn á móti Wolsburg. Ef að Wolsburg vinnur þann leik með meir en tveggja marka mun, þá ná þeir efsta sætinu í riðlinum. Því reikna ég fastlega með að stjórinn leggi áherslu á að vinna þann leik, og verði þá með sitt nánast sterkasta lið. En fjórum dögum seinna eiga þeir erfiðar andstæðinga í deildini heldur en þeir eiga nú um helgina, en þá fá þeir Aston Villa í heimsókn. Svo það er spurning hvort hefði verið vitlegra.
Hjörtur Herbertsson, 26.11.2009 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.