31.10.2009 | 20:41
Mikið og andsk...
er leiðinlegt að horfa upp á lið sem koma á Old Trafford, og liggja í vörn nánast allan leikinn, samanber Blackburn í dag. Lið vinna andskotan ekki leik með því að liggja í vörn, maður hélt að knattspyrna byggðist á því að reyna að vinna andstæðinginn, en það gerist víst ekki nema að reyna að sækja á andstæðinginn. En það gerði Blackburn ekki fyrr en Utd tókst loks að koma tuðruni í netið eftir um 10.mín. leik í síðari hálfleik. Til þess að losna við að horfa upp á svona leiðinlega 10 manna varnarleiki, þá held ég að það væri upplagt að hætta að gefa stig fyrir markalaust jafntefli, þá kanski færi maður að sjá meiri sóknarleik.
![]() |
United aftur í 2. sæti með sigri á Blackburn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.