18.10.2009 | 18:25
Frábær kappakstur.
Ég held sé óhætt að segja að þetta sé besta keppnin á árinu. Fullt af framúrakstri, smá pústrar, hvað er hægt að hafa það fullkomnara. Svo er náttúrlega frábært hjá Brawn liðinu að hampa heimsmeistaratitli bæði ökumanns og bílaframleiðanda. Einnig fanst mér frábært hjá Hammilton að vinna sig úr 17.sæti, upp í það 3ja.
![]() |
Button heimsmeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.