Ótrúlegur maður..

og á ég þá við Ryan Giggs, sem með frábærum sendingum sá til þess að Man U fór með 3 stig úr þessum leik. Var ekkert að ganga upp hjá Man U í fyrri hálfleik, þrátt fyrir að vera nánast í stórsókn, en um leið og sá gamli (Giggs) kom inn í þeim seinni, þá bara gjörbreyttist liðið. Frábær knattspyrnumaður kominn hátt á fertugsaldurinn.Joyful
mbl.is Fyrsta tap Chelsea - Keane með fernu fyrir Tottenham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já, sammála því , alveg ótrulegur leikmaður. 5 stoðsendingar í tveim leikjum, hann virðist eiga nóg inni og er þegar orðinn LEGEND....

BubbiGullyson (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 16:45

2 identicon

Ef litið er yfir knattspyrnusviðið síðastliðin 20 ár þá er Ryan Giggs örugglega einhver jafnbesti leikmaður allra tíma. Sagan á eftir að sanna það.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 07:58

3 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Ekki spurning með það Bergur.

Hjörtur Herbertsson, 27.9.2009 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjörtur Herbertsson
Hjörtur Herbertsson
Áhugamaður um knattspyrnu og formúlu

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband