9.6.2009 | 12:43
Skattur af inngreiðslu lífeyrissjóða?
Það vill nú svo til að ég nefndi það við kunningja minn hér um daginn, hvort ekki væri vitlegra að maður borgaði skattinn af inngreiðslu í lifeyrissjóðinn, en ekki af þessum fáu krónum sem maður fær úr sjóðnum. Nú leggur sjallinn þessa tillögu fram, en hlýtur það samt ekki að skerða ráðstöfunartekjur manna ef tekinn er skattur af inngreiðslu? En mér lýst bara nokk vel á þessa tillögu, þó hún komi ekki til með að nýtast mér.
Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram efnahagstillögur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það ætti að koma svipað út. Þetta er í raun fyrst og fremst spurning um tekjur ríkisins. Sé skatturinn tekinn áður fær ríkið peninginn fyrr en fær minna í sinn hlut þar sem féð hefur ekki ávaxtast í áratugi líkt og sé skattur tekinn af útgreiðslum.
Blahh (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 13:05
Báðar forsendur voæru skoðaðar á sínum tíma, það var talið hagkvlmara fyrir fólk með lægri lífeyrissjóðsgreiðslur að borga skattin eftirá, en betra fyrir hærri greiðslur úr lífeyrisjóð að greiða þær strax
Pétur Þórarinnson (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.