29.3.2009 | 18:04
Miðað við....
fyrsta kappakstur ársins, þá virðist vera kominn meiri jöfnuður í hann, þannig að það verði ekki McLaren og Ferrari sem trjóni alltaf á toppnum, sem er hið besta mál og setur meiri spennu í þetta. Liðin virðast hafa bætt sig frá síðasta ári, og gefa þeim stóru ekkert eftir. Nú býður maður spenntur eftir þeim næsta, um hvort rétt reynist.
![]() |
Button ósnertanlegur á Brawnbílnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.