8.2.2009 | 18:09
Ekki við öðru að búast..
en að við héldum toppsætinu,og bætum svo um betur þann sautjánda.En ég verð bara að segja alveg eins og er(mín skoðun)að mér fannst Hamrarnir betri í þessum leik,og hefði kanski ekkert verið ósanngjarnt að þeiru tæku öll stigin,að minsta kosti eitt.En svona er fótboltinn,betra liðið getur oft tapað.Mér fannst afskapleg deyfð yfir mínum mönnum,lítill hraði,og sigling svona á rólegu nótunum.En frábært mark og einstaklings framtak hjá Giggsaranum,og það með hægri.
Man. Utd aftur á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér
Ragnar Martens, 8.2.2009 kl. 18:25
Rétt marðist hjá ykkur.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 8.2.2009 kl. 19:55
Alveg rétt hjá þér Ægir þetta rétt marðist,og hefði alveg eins getað lent hinu meginn.Satt best að segja þá bjóst ég alls ekki við sigri minna manna,því mér fannst þeir alls ekki vera að spila vel.Nýta alls ekki tækifærin nógu vel upp við markið,þó að boltinn hafi kanski gengið þokkalega vel á milli manna.
Hjörtur Herbertsson, 8.2.2009 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.