27.1.2009 | 22:29
Frábćrt
Já frábćr sigur hjá mínum mönnum,og sanngjarn,og stórkostlegur leikur hjá ţeim.En svo er ţađ spurning međ ţennan dómara,hvort hann sé bókstaflega hćfur til ţess ađ dćma í ţessari deild.Rauđa spjaldiđ er svona spurningarmerki,hvort ekki hafi veriđ sanngjarnara gult?En Höddi,sem náttúrlega allt veit um fótbolta taldi ţetta vera rautt.En svona yfir heildina fannst mér spjöldin óţarflega mörg.Svo verđur mađur náttúrlega ađ minnast á metiđ,en ţetta er ellefti leikurinn sem ađ Van Der Saar heldur hreinu,og vonandi ađ svo verđi áfram.
![]() |
Man Utd burstađi WBA, 5:0, og setti met - Heiđar skorađi tvö fyrir QPR |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála ţér međ spjöldin í kvöld, mér fannst ţau heldur ódýr sum hver. Ég sagđi ţegar brotiđ var á Park ađ ţetta vćri nálćgt ţví ađ vera rautt spjald, en eftir á ađ hyggja hefđi gult dugađ. Og öll gulu spjöldin voru óţörf, en eins lélegur og dómarinn var ţá held ég samt ađ hann hafi veriđ sjálfum sér samkvćmur.
Gísli Sigurđsson, 27.1.2009 kl. 23:20
United veitir Aston Villa harđa samkeppni um titilinn greinilega, ţótt ţessi sigur United yfir WBA sé lítt marktćkur...Óvćntir hlutir hljóta ađ fara gerast í úrvalsdeildinni og ađ nýtt liđ vinni deildina loksins..
Magister (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 23:54
Já ég er sammála međ rauđa, en WBA voru ađ brjóta af sér hálfgróflega út um allan völl.
En metiđ er gott
Ragnar Martens, 28.1.2009 kl. 00:20
Fyrst ţegar dómarinn rak WBA-kafteininn út af fannst mér dómurinn strangur, en ţegar mađur sá endursýninguna ţá fór mađur ađ vera sammála honum. Hann átti aldrei séns í boltann og fór í takklinguna fyrst eftir ađ "Sigurjon Garđarsson" (Park) var međ boltann. Annars var dómarinn alveg međ eindćmum smámunasamur og allt of spjaldaglađur. Ţar ađ auki var sleppti hann víti í fyrri hálfleik ţegar Neville var sópađ niđur inni í teig hjá WBA.
En ţetta kom ekki ađ sök... mínir menn skoruđu allt of lítiđ í ţessum leik miđađ viđ fćri og yfirburđi.
Magnús Ţór Friđriksson, 28.1.2009 kl. 09:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.