26.12.2008 | 15:03
Naumt var það
Já naumur sigur hjá mínum mönnum,enda erfitt að eiga við tuddana í Stoke,sem hugsuðu meira um að sparka mennina niður,heldur en í boltann.Wilkinson átti að vera búinn að fá rauða spjaldið fyrr í leiknum,þar sem hann var á gulu spjaldi og fékk ekki seinna gula spjaldið,og þar af leiðandi rautt fyrr en hann var búinn að sparka Ronaldo í þriðja skiptið niður.14 brot á Stoke sýnir bara leikaðferðina hjá þeim,en til allra lukku tókst að pota inn einu,sem gefur okkur 3 dýrmæt stig,en erfitt var það,og sýnir bara að enginn leikur í þessari deild er auðveldur,hvort sem lið eru í neðri hluta deildarinnar eða efri.
![]() |
Tévez tryggði Man.Utd sigur á Stoke - Chelsea á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Staðfesta stuðning við Grindvíkinga
- Persónuvernd hefur borist kvörtun frá tengdamömmunni
- Kristrún endurkjörin með 98% atkvæða
- Þorgerður Katrín sat fund varnarmálaráðherra
- Kvikmyndaskólanemum boðið að klára í Tækniskólanum
- Kynna Íslenskubrú í Breiðholtsskóla
- Skemmtilegur spuni stjórnarliða
- Bílastæðin við Leifsstöð fullbókuð yfir páskana
Erlent
- Fyrrverandi rússneskur borgarstjóri fangelsaður í Bretlandi
- Greina frá því hverjir létust í þyrluslysinu
- Yfirmaður Pituffik-herstöðvarinnar á Grænlandi rekinn
- Á fjórða tug árása þar sem einungis konur og börn voru drepin
- Kína svarar: Hækka tolla enn meira
- Verð á gulli aldrei verið hærra
- Sagði Meta hafa unnið með kínverska kommúnistaflokknum
- Fjölskylda frá Spáni lést í þyrluslysinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.