1.12.2008 | 18:32
Ekki var þetta Ferguson
nei ef svo hefði verið,væri sko aldeilis búið að blogga um þessa frétt.Ég vil bara benda mönnum á að það eru fleiri sem eiga það til að kvarta yfir dómgæslu en Ferguson.Ef að hann lætur skoðun sína í ljós út af dómurum,þá vaða menn hér inn á bloggið,og rakka karlinn niður.Maður spyr bara hvað sé að svoleiðis mönnum,er það öfund út í velgengni karlsins,og liðsins?
Ummæli Scolari rannsökuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1134
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er þetta öfund. Sem betur fer öfundast allir út í þann gamla og liðið, á meðan svo er er allt á rettri leið,eða allt eins og verið hefur.
Svavar Guðnason, 1.12.2008 kl. 19:00
Sammála drengir.
Helga Kristjánsdóttir, 1.12.2008 kl. 19:46
Nei,hann er bara svo andskoti leiðinlegur karlanginn!
Sölvi Thor (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 21:11
Það er búið að setja línuna, og samkvæmt henni verður hann settur í bann. Þetta var ekki mjög augljós rangstæða og því er þetta sagt út í loftið með dómarann.
Róbert Þórhallsson, 1.12.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.