22.11.2008 | 20:14
Vonin brást
Já maður var farinn að gæla við það,að mínir menn munda minnka bilið á efstu liðunum eftir jafntefli þeirra fyrr í dag.En það tókst ekki að koma tuðruni í netið,enda leikið á móti fyrnasterku Villa liði,svo það mátti svo sem búast við jafntefli,allavega eitt stig betra en ekkert.Park maður leiksins að mínu mati.
![]() |
Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.