12.11.2008 | 22:01
Frábært hjá Tottenham
Frábær leikur og frábær sigur hjá Tottenham,og auðvitað var það lánsmaðurinn frá Man Utd sem kom mikið við sögu,og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.Ferguson verður að halda þessum manni,tel það vænlegri kost heldur en að fara að borga 32 millur punda fyrir Tevez eða hvað það nú var.Frábær leikmaður þessi Campbell,framtíðar leikmaður Man U.
![]() |
Tottenham sló Liverpool út úr deildabikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En maður spyr sig samt sem áður hvor átti verra kveld mæk rælí eða Liverpool.
Sorgleg spilamenska Poolara og hræðileg dómgæsla hjá Riley
Jón Ingi (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.