Sanngjörn úrslit?

Jú ég held það bara,og óska Arsenal mönnum til hamingju.Þegar menn nýta færin,ja þá held ég að úrslitin séu bara sanngjörn.Það er ekki nóg að vera meira með tuðruna,það þarf að koma henni í mark andstæðingana.en það var mínum mönnum alveg fyrirmunað,og ekki í fyrsta skipti.Maður hélt að Rooney væri kominn í marka gírinn,eftir góð mörk með landsliðinu,og svo í deildini eftir það,en svo virðist ekki vera,þar sem hann misnotar hvert dauðafærið á fætur öðru.Svo á ég bágt með að skilja kallin að vera með gamlingjann hann Neville inn á,allavega svo lengi sem hann var,átti að setja Rafael inn á a.m.k. í hálfleik.Í seinna markinu var vörnin algjörlega út á hól,Nasri skilinn eftir í teignum,og átti ekki í vandræðum með að skora.Það var eitt gott við þetta,allavega fyrir Arsenal aðdáendur,að fýlusvipurinn fór af Wenger,eftir misgengi liðsins í síðustu leikjum.Áfram Man.Utd.
mbl.is Arsenal lagði Englandsmeistarana, 2:1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta var sanngjarn sigur. Man Utd vörnin átti ekkert svar við Nasri og Walcott. Held að frá og með deginum í dag séu dagar Gary Neville taldir. Hann gat lítið sem ekki neitt. Carrick er líka ótrúlega lélegur leikmaður og skrýtið að hann skuli vera í byrjunarliðinu. Ferguson þarf eitthvað að styrkja liðið um áramót ef þeir ætla að eiga möguleika.

Arsenal liðið sýndi mikinn karakter. Van Persei og Adebayor hvorugur með. Toure á bekknum, svo liðið var hálf vængbrotið. Enginn almennilegur senter inni hjá þeim. Bendtner er ekki nógu góður í top bolta. kannski ekki skrýtið miðað við hvað hann kostaði lítið.

joi (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjörtur Herbertsson
Hjörtur Herbertsson
Áhugamaður um knattspyrnu og formúlu

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband