13.9.2008 | 13:55
Lélegt Utd-lið
Óska Liverpool mönnum til hamingju með sigurinn,sem var sanngjarn.Mín skoðun er að Utd liðið hafi svo gjörsamlega verið á rasskatinu í þessum leik,alveg frá A-Ö.Þeir virkuðu fyrir mér sem áhugalausir,og ef ekki verður bót á leik þeirra,ja þá lenda þeir svona um miðja deild í vor.Maður spyr sig bara hvað hafi eiginlega verið að leikmönnunum,virkuðu eins og þeir hefðu engan áhuga á verkefninu,mishefnaðar sendingar,já og fyrir mér allavega virkuðu þeir latir.
Babel tryggði Liverpool langþráðan sigur á Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka fyrir hamingjuóskirnar. Er þetta annars ekki vaninn hjá ykkur? Byrja illa og svo þegar hin liðin eru hætt að hafa áhyggjur komið þið eins og stormsveipur á vormánuðum og klárið dæmið? Mínir menn klárlega betri í dag en það skiptir litlu þegar upp er staðið. Ætla alla vega að geyma kampavínið aðeins lengur.
Red (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.