Frábær sigur

Já það er ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið frábær akstur hjá Hamilton.Það fór nú svolítið um mann,þegar að öryggisbíllinn kom út,og Hamilton nýtti sér ekki þjónustuhlé ja þá helt maður að þetta væri búið,þ.e.a.s. að ná verðlaunasæti.En með frábærum akstri þá small þetta allt hjá honum.En mann mótsins tel ég vera Piquet,að vera sautjándi á ráspól,og ná öðru sætinu alveg frábært.En afskaplega er það leiðigjarnt hjá sport 2 að setja inn auglýsingar um leið og bílarnir renna yfir marklínuna,eins og var í dag,og er alltaf,nema í dag voru þær lengri heldur en vanalega,því að ökumenn voru komnir á verðlaunapall þegar að auglýsingum lauk.Svo finst mér líka einkennilegt að stöð 2 er að setja inn auglýsingar frá sjálfum sér,þá á ég við að þeir séu að auglýsa þætti sem eru framundan á þeirra stöðvum í miðri formúlu.Tel þetta vera ósvífni við áhorfendur,og vona að það verði bætt.
mbl.is Ótrúlegur sigur Hamiltons og Piquet í fyrsta sinn á pall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eykur alla vega ekki líkurnar á því að ég gerist áskrifandi af Stöð 2.

Steingrímur Jónsson (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjörtur Herbertsson
Hjörtur Herbertsson
Áhugamaður um knattspyrnu og formúlu

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1122

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband