12.7.2008 | 19:50
Hættið þið eftir 90 mín.
Já maður spyr sig bara hvort að þið hættið eftir 90 mín. Tapa þremur leikjum í röð á uppbótartíma,er að mér finst þremur leikjum of mikið.Nú er bara að taka á því,og spila á fullu þar til dómatinn flautar leikinn af. Áfram KA-menn.
![]() |
Ólsarar höfðu sigur á KA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vann ekki KA leikinn gegn Þór í uppbótatíma ?
Gunnar (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 20:22
Jú KA vann Þór svoleiðis.Almarr skoraði.
Halldór Jóhannsson, 12.7.2008 kl. 21:34
þetta fer að verða einhver einkennilegast 90 mínútna leikir, mörkin alltaf skoruð á 92-93 og 95 mínútu :) en KA menn virðast alltaf vera hættir á 90 mínútunni , og svo fer sem fer , einhver athyglisbrestur þarna hjá þeim er leikurinn er á enda en ekki alveg búin.............
áfram KA
TBEE (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.