24.4.2013 | 17:22
Kanski.....
full mikið? Veit það þó ekki, þar sem þetta er í annað skipti sem maðurinn reynir að éta annan leikmann. Ég held það væri ráð fyrir Liverpool að gefa honum vel að éta, áður en hann fer út á völlinn, eða hreint og beint að líma fyrir túllann á honum.

![]() |
Liverpool ósátt við bann Suárez |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í fyrsta lagi reyndi hann ekki að éta hann.
Í annan stað þá skiptir fyrra bitmálið engu þar eð það gerðist í öðru landi.
Rh (IP-tala skráð) 24.4.2013 kl. 17:30
@Rh
"Í annan stað þá skiptir fyrra bitmálið engu þar eð það gerðist í öðru landi." ??
Menn eins og Wayne Rooney og Paul Scholes hafa tekið með sér leikbönn eftir æfingaleiki á undirbúningstímabili frá öðru landi. Hvað ertu að reyna að segja?
Þessi rök þín eru barnaleg. Fótbolti er íþrótt, og í íþróttum þá eiga menn að standa fyrir góð gildi, heiður og virðingu. Síbrotamenn eins og Zuárez eiga einmitt að fá þunga dóma fyrir endurtekna frávikshegðun. Hann á það til að skora með höndunum og verjast marki með höndunum. það er ekki heill siðferðisþráður í þessum dreng.
Mér er það til efs að hann sé nægjanlega greindur til að takast á við þetta einn. Liverpool eiga að losa sig við hann strax. Menn tala mikið um mörkin sem hann skorar fyrir klúbbinn. En hvar eru Liverpool? Framlag hans til liðsins er stórlega ofmetið.
Mancunian, 24.4.2013 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.