11.3.2012 | 16:57
Alltaf góður í afsökunum.
Já alltaf getur Mancini svarað fyrir sig og komið með allskonar afsakanir ef lið hans tapar stigum. Ef það er ekki þreytan hjá liðinu,(ætti þá ekki að vera svipuð þreyta hjá Utd liðinu ég held að þeir séu með svipað marga leiki síðustu misseri) þá ja við áttum ekki að fá þetta mark eða mörk á okkur, við áttum að skora fleiri mörk og þar fram eftir götunum. Ég held að þessi stjóri hafi aldrei í vetur viðurkennt að lið hans hefði átt skilið að tapa stigum, ég held hann blessaður maðurinn líti á sig sem e.h. Guð almáttugan fótboltans og eigi því ekki að geta tapað. En þetta var yndislegt að City tapaði, og ekki dónalegt að það skyldi vera íslendingur í liðinu sem lagði þá að velli, og það meir að segja Utd stuðningsmaður, sem varð til þess að Utd fór á TOPPINN.
![]() |
Mancini: Þreyta í mínu liði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
Athugasemdir
Þurfum bara að fá Gylfa í United. Ég yrði kátur með það
Robson (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 21:20
Já Robson það yrði fínt að fá hann í liðið.
Hjörtur Herbertsson, 12.3.2012 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.