27.11.2011 | 21:58
Alveg voru þeir...
í sérflokki Red Bull bílarnir í dag, höfðu yfirburða foristu frá upphafi til enda. En mikið og andskoti er leiðinlegt hvað stöðin treður inn mikið af auglýsingum, hún gjörsamlega eiðileggur kappaksturinn með þessu auglýsingaflóði, það væri áhugavert að grenslast um það hvort það sé leifilegt að slíta kappaksturinn svona í sundur með auglýsingum. Þegar 20 hringir voru eftir, þá komu auglýsingar í tvígang, og meðan þær voru þá voru samtals keyrðir 7-8 hringir. Er virkilega hægt að bjóða áskrifendum upp á svona lagað? Svo má bæta því við að stöðin sjálf auglýsti mikið á þessum síðustu 20 hringum.
![]() |
Webber vinnur fyrsta sinni í ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.