7.8.2011 | 18:30
Frábær leikur.
Já frábær leikur, og mínir menn léku meistaralega oft á tíðum, sem skilaði þeim sanngjörnum sigri. City-menn ansi grófir oft á tíðum í leiknum, enda fóru ansi mörg gul spjöld á loft, og hefði einn þeirra manna átt að fá beint rautt fyrir grófa tæklingu.
Nani: Svona er Man. United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Dómarinn metur hvaða spjald hann notar hverju sinni, ekki hlutdrægur stuðningsmaður. Annars voru United-menn margir hverjir orðnir smeykir á tímabili. En þið gleymið því nú alltaf.
City-maður (IP-tala skráð) 7.8.2011 kl. 21:10
Já ég er sammála þér Hjörtur. Hann Micah Richards hefið vel geta fengið rautt og De Jong í seinni hálfleik. En svona sleppur stundum og lítið við því að gera. Sanngjörn úrslit litu dagsins ljós og skemmtilegur leikur sem vonandi lýsir komandi tímabili:)
Pétur (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.