Það var bara...

sjálfgefið að hann fengi að bera fyrirliðabandið í sínum síðasta deildarleik, því miður að það skuli vera síðasti leikurinn hjá þessum frábæra markmanni. Hefði alveg viljað sjá hann í marki Utd manna eina til tvær leiktíðar enn, hann hefði alveg staðið það af sér með sóma, þó fertugur sé. Takk fyrir 6 frábæru árin þín  Van der Sar, það verður eflaust erfitt að fá janfgóðan markmann sem eftirmann þinn.
mbl.is Van der Sar með fyrirliðabandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur H Gunnlaugsson

EF ég thekki Ferguson rétt verdur hann ekki í vandraedum ad finna annan, EN Van der er búinn ad standa fyrir SÍNU ;) FORÇA BARÇA & UTD. :)

Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 22.5.2011 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjörtur Herbertsson
Hjörtur Herbertsson
Áhugamaður um knattspyrnu og formúlu

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband