25.7.2010 | 15:08
Aumingja Massa.
Enn og aftur þarf hann að lúffa fyrir félaga sínum, samanber þegar hann og Barrichello þurftu alltaf að lúffa fyrir Schumma þegar hann var hjá Ferrari, að tilskipan liðstjóra. Það er bara staðreynd með þessa Ítali, að þeir eru og verða alltaf svindlarar sama hvaða íþrótt á í hlut. Í dag var þetta svo áberandi tilkynning til Massa, að hann ætti að hleypa liðsfélaga sínum framúr, sem í þeirra huga átti að vera e.h. dulmál þar sem þeir létu Masssa vita að Alonso væri hraðskreiðari, og hvort hann hefði skilið þetta, auðvitað skildi Massa þetta, og allir sem með formúluni fylgdust, enda Massa ansi fúll eftir að keppni lauk. Nú býður maður spenntur eftir því hvernig dómarar taka á þessu, fær Ferrari refsingu,
og þá hverslags refsingu? Eða sleppa þeir alveg, eins og æði oft hefur tíðkast með þetta lið?
Alonso fær sigur á silfurfati | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.