27.6.2010 | 21:07
Enn og aftur...
gera dómarar mistök, nú dćma ţeir kolólöglegt mark vegna rangstöđu gott og gilt. Í dag dćmdu ţeir lölegt mark af Englendingum, sem ađ allir virtust sjá ađ boltinn var vel innan marklínu, nema dómararnir. Tvisvar sinnum í ţessari keppni voru dćmd lögleg mörk af Bandaríkjunum. Auđvitađ geta dómarar gert mistök, en í svona stórri keppni finnst mér mistökin vera orđin heldur mörg, og spurning hvort ađ sumir af dómurunum séu í formi til ađ dćma í ţessari stóru keppni. En ţó ađ ţessi mistök hafi átt sér stađ, ţá ćtla ég ađ vona ađ ţađ verđi aldrei fariđ út í fjölgun dómara, eđa sjónvarpsvéla dómgćslu, ţađ er til ađ eyđileggja ţessa góđu og skemmtilegu íţrótt.
![]() |
Argentína áfram og mćtir Ţýskalandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.