27.6.2010 | 21:07
Enn og aftur...
gera dómarar mistök, nú dæma þeir kolólöglegt mark vegna rangstöðu gott og gilt. Í dag dæmdu þeir lölegt mark af Englendingum, sem að allir virtust sjá að boltinn var vel innan marklínu, nema dómararnir. Tvisvar sinnum í þessari keppni voru dæmd lögleg mörk af Bandaríkjunum. Auðvitað geta dómarar gert mistök, en í svona stórri keppni finnst mér mistökin vera orðin heldur mörg, og spurning hvort að sumir af dómurunum séu í formi til að dæma í þessari stóru keppni. En þó að þessi mistök hafi átt sér stað, þá ætla ég að vona að það verði aldrei farið út í fjölgun dómara, eða sjónvarpsvéla dómgæslu, það er til að eyðileggja þessa góðu og skemmtilegu íþrótt.
![]() |
Argentína áfram og mætir Þýskalandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Fiskar, ísbirnir og framtíðin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöðlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvæð þróun á markaði með fyrirtækjaskuldabréf
- Það sem þingið kláraði ekki
- Þúsundir klukkutíma verða hundruð klukkutíma
- Fréttaskýring: Hve skúffuð og spæld er vor æska
- Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka selur
- Cybertruck nær ekki flugi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.