Enn og aftur...

gera dómarar mistök, nú dæma þeir kolólöglegt mark vegna rangstöðu gott og gilt. Í dag dæmdu þeir lölegt mark af Englendingum, sem að allir virtust sjá að boltinn var vel innan marklínu, nema dómararnir. Tvisvar sinnum í þessari keppni voru dæmd lögleg mörk af Bandaríkjunum. Auðvitað geta dómarar gert mistök, en í svona stórri keppni finnst mér mistökin vera orðin heldur mörg, og spurning hvort að sumir af dómurunum séu í formi til að dæma í þessari stóru keppni. En þó að þessi mistök hafi átt sér stað, þá ætla ég að vona að það verði aldrei farið út í fjölgun dómara, eða sjónvarpsvéla dómgæslu, það er til að eyðileggja þessa góðu og skemmtilegu íþrótt.
mbl.is Argentína áfram og mætir Þýskalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjörtur Herbertsson
Hjörtur Herbertsson
Áhugamaður um knattspyrnu og formúlu

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband