26.4.2010 | 16:49
Jæja jæja...
er nú Lampi að biðla til púllara og minna þá á að taki þeir stig af sínu liði, þá gæti farið svo að Utd sé að skáka Liverpool hvað fjölda Englandsmeistaratitla varða. Ég trúi ekki öðru en púllarar komi með sitt sterkasta lið, og klári þetta í sínum síðasta heimaleik.
![]() |
Lampard: Fáum ekkert gefins hjá Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1180
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vonast til að mæta brýnum þörfum viðkvæms hóps
- Fulltrúi borgarinnar neitaði að tala ensku
- ESA áminnir stjórnvöld vegna pizzaosts
- Olíuverð fellur: „Fróðlegt“ þegar Trump fer fram úr í dag
- Skoði hvort Kristrún biðji Hildi afsökunar
- „Gæti verið búið á Sundhnúkareininni“
- Tekinn með tæpt kíló af kókaíni í Leifsstöð
- Málum fjölgar en fjármagn vantar
- Páll hyggur á skaðabótamál gegn RÚV
- Blaut tuska í andlit Grafarvogsbúa
Erlent
- Kína leggur 84 prósenta tolla á Bandaríkin
- Rússar áhyggjufullir vegna tolla Trumps
- Þráir að sonur hennar snúi aftur
- Ofurtollar Trumps tóku gildi í nótt
- 20 fórust í eldsvoða á hjúkrunarheimili
- Heimurinn við samningaborðið
- Um 100 látnir eftir að þak hrundi á skemmtistað
- Reyndist óheimilt að hefta aðgang blaðmanna
- Þriggja ára lést af völdum fuglainflúensu
- Tollastríð: 104% tollur á kínverskar vörur
Fólk
- Blake Lively blandar fleiri leikurum í málsóknina
- Með tárin í augunum á nýju auglýsingaskilti
- Melanie B. fagnar með transbarni sínu
- Grjótharðir magavöðvarnir í aðalhlutverki
- Átök innan White Lotus-teymisins
- „Það þekkja ekki allir andlitið á mér en það kannast allir við lagið“
- Harry Bretaprins fyrir dómstólum
- Gladdi afa sinn með brjálæðislega flottu olíuverki
- Molly-Mae Hague hefur hagnast gríðarlega
- Post Malone á stefnumóti í París
Viðskipti
- Kína setur 84% tolla á bandarískar vörur – Bessent lætur sér fátt um finnast
- Verðstríð innan greinarinnar
- Beint: Breyttur heimur
- Samþykkja tilboð ríkisins
- Nú eru það tollar á öll lyf
- Spá Landsbankans: Hægur vöxtur en þrálát verðbólga
- Grisja þurfi skýrslufargan vegna UFS
- Aukin andstaða við tilboð ríkisins
- Las Buffett einfaldlega stöðuna rétt?
- Varist stofnar nýtt gagna- og gervigreindarteymi
Athugasemdir
Hef ekki trú á að það hafi áhrif á liðsuppstillingu Liverpool, við verðum jú að vinna þessa tvo leiki sem eftir eru og vona að hin liðin misstígi sig ef við gerum okkur vonir um 4ða sætið (mjög veik von).
En verst þykir mér að sá sem skrifaði greinina á mbl.is tekur 1 titil af báðum liðum,segir að þau hafi unnið 17 sinnum en þau hafa reyndar unnið 18 sinnum alltaf gaman að því þegar íþróttafréttamenn hafa hlutina á hreinu
Hjalti Þór Þorkelsson, 26.4.2010 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.