11.2.2010 | 13:34
Alltaf sama sagan...
hjá Bensa, ef púllarar tapa leik, þá áttu þeir að fá vítaspyrnu og jafnvel fleiri en eina.

![]() |
Benítez: Áttum að fá vítaspyrnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veit ekki með vítaspyrnu en í það minnsta aðra aukaspyrnu alveg við teiginn. Fabregas lyfti höndinni og varði aukaspyrnuna sem var á leið yfir varnarvegginn. Ótrúlegt að dómarinn hafi ekki séð þetta.
Páll Geir Bjarnason, 11.2.2010 kl. 13:56
Dómarinn átti aldrei í fyrsta lagi að dæma aukaspyrnu hann átti að spjalda Kuyt og Gerrard fyrir leikaraskap.
Trúlaus (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 14:27
Já einmitt.......
Og það heyrist aldrei neitt í skosku fyllibyttunni þegar hans menn tapa stigum?
Hvað er búið að sekta það elliæra gamalmenni oft?
Jamm (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 15:01
Þetta er svona svipað eins og hja Ferguson, nema Ferguson kemur með heldur frumlegri afsakanir, en það er nu bara gaman að því. Ég sá viðtalið við Benitez og maðurinn var nu bara ekkert að kvarta, hann var einfaldlega spurður hvað honum fannst um brotið og hann sagði sitt álit, og hefðu sennilega allir stjórar á Englandi sagt það sama!
Maggi (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 15:11
Liverpool er með mjög góða leikmenn, samt er liðið alveg handónýtt, leiðinlegt og andlaust... Þeir hafa Gerrard, eða höfðu öllu heldur, hann getur ekkert lengur...nema falla af tilfinningu í grasið einsog maður á svifdiski. Ef Liverpool skorar þá fagnar kleinuhringurinn Benni með því að þurrka af gleraugunum og ræskja sig. Þeir eiga ekki skilið að vera í topp 4.
otto (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 15:55
Það var klárlega brotið á Kuyt, hörku bakhrinding. Jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit í þessum leik.
Páll Geir Bjarnason, 11.2.2010 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.