11.1.2010 | 23:31
Og þennan...
mann lét Ferguson sitja á beknum leik eftir leik eftir leik, og tapaði honum svo fyrir rest. Og nú fær hann að spila hvern einasta leik hjá City, og blómstrar þar, skora í nánast hverjum leik, ekki eitt heldur tvö, og jafnvel þrjú mörk sem hann og gerði í leiknum í kvöld. Já Ferguson góður þú fórst illa að ráði þínu þarna, að nota manninn ekki meira en þú gerðir, kaupann og þá værirðu með markaskorara af Guðs náð, og kanski örfáum stigum ofar í deildini í dag.
Tévez með þrennu og City í fjórða sætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sé miklu meira eftir Tevez heldur en Ronaldo... mikil mistök að láta litla manninn fara...
Brattur, 11.1.2010 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.